Ég hef til margra ára unnið mikið af hvers kyns handavinnu. Mig langar að halda því saman sem ég hef gert og er að gera, setja inn fróðleikskorn og punkta sem hafa nýst mér vel, uppskriftir og e.t.v. það sem ég hef til sölu. Þetta litla handavinnublogg mitt snýst því um hvers kyns handavinnu þ.e. prjón, hekl, vélsaum, útsaum, bútasaum, fróðleik og pælingar um eitt og annað sem viðkemur handavinnu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli